Háskóli Íslands

Útgáfa

Karlar og kerlingar: Um heimildarmenn ævintýra og tengslanet Jóns Árnasonar

Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2013. „Karlar og kerlingar: Um heimildarmenn ævintýra og tengslanet Jóns Árnasonar“. Kreddur: Vefrit um þjóðfræði. Bls. 1–16.

Ágrip: Í greininni er sjónum beint að því samfélagi sem mótaði og varðveitti íslensk ævintýri. Litið er til sagnaþula og hvernig fræðimenn hafa leitast við að tengja ævi þeirra og lífshlaup þeim sögum sem þeir tileinkuðu sér og miðluðu til annarra. Sérstök áhersla er lögð á að skoða byggðina umhverfis Breiðafjörð og útbreiðslu ævintýra þar um það leyti sem Jón Árnason stóð að þjóðsagnasöfnun sinni á 19. öld.

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is